Vegna bilunar í Rimakotslínu I þarf Landsnet að rjúfa raforkuflutning frá landi til Eyja aðfaranótt föstudagsins 10.3. kl. 00:30 �?? 03:00. Á þeim tíma verður rafmagn framleitt með ljósavélum HS Veitna.
Undir þeim kringumstæðum gæti orðið truflun á orkuafhendingu rafmagns í Eyjum.
HS Veitur hf.