Landeyjahöfn, staðan í dag

Landeyjahöfn opnaði í vikunni sem er óvenju snemmt. en fyrst og fremst ánægjulegt. Ástæðan er fyrst og fremst hagstæðar vindáttir að undanförnu þannig að Galilei fékk nægan tíma til þess að dæla út úr höfninni. Ég minni þó á að það er enn vetur og er t.d. ölduspáin að sýna allt að 7 metra ölduhæð […]
ÍBV með sigur í Lengjubikarnum

Karlalið ÍBV sigraði Leikni R. í Lengjubikarnum í dag, lokastaða 1:3. Arnór Gauti Ragnarsson skoraði tvö mörk og Kaj Leo í Bartalsstovu eitt. Avni Pepa fékk að líta rauða spjaldið á 66. mínútu fyrir að sparka boltanum í dómarann en þrátt fyrir að vera einum færri tókst Eyjamönnum að sigla öruggum sigri í höfn. (meira…)
Tónaflóð á Degi tónlistarskólanna

Í tilefni Dags tónlistarskólanna 2017 var Tónlistarskóli Vestmannaeyja með opið hús laugardaginn 25. febrúar sl. �?ar gafst áhugasömum tækifæri á að heimsækja skólann, ræða við kennarana og að sjálfsögðu prófa hljóðfæri. Ýmsir tónleikar voru í boði þar sem m.a. var spilað á fiðlur og önnur strengjahljóðfæri á miðjum ganginum á efstu hæðinni við góðar undirtektir […]
Ísland með sinn 20% skatt á lögaðila getur talist lágskattasvæði

Á fróðleiksfundi sem KPMG hélt í Alþýðuhúsinu á föstudaginn var farið yfir breytingar sem orðið hafa á skattalögum síðastliðið ár og eldri breytingar sem tóku gildi í byrjun nýs árs. Einnig var farið yfir skattamál sem snúa að einstaklingum og þeim sem eru að leigja út hús eða íbúðir, bæði í skammtíma- og langtímaleigu. �?á […]