Landeyjahöfn, framhald af síðustu grein

Það var mjög ánægjulegt að sjá svar Sigurðar Áss við minni síðustu grein og kannski svolítið skrítið fyrir mig vegna þess, að eftir vandræðaganginn haustið 2010, þar sem í ljós kom að öll varnarorð mín frá því árunum áður varðandi Landeyjahöfn reyndust á rökum reist, heftur ríkt hálfgerð þöggun um mín skrif um Landeyjahöfn og vil ég […]
Eyjamenn ósigrandi – myndir

ÍBV og Stjarnan mættust í kvöld í Olís-deild karla þar sem heimamenn báru sigurorð af andstæðingi sínum, lokastaða 25:19. �?rjú rauð spjöld litu dagsins ljós en þau komu öll í hlut Stjörnumanna. Theodór Sigurbjörnsson var markahæstur í liði ÍBV með sjö mörk og var Róbert Aron Hostert sex talsins. Með sigrinum komust Eyjamenn upp að […]
Loðnuvertíðin: Farið að styttast í annan endann

�?að er óhætt að segja að góður gangur hafi verið í loðnuveiðum síðan skorið var á hnútinn í sjómannadeilunni fyrir rétt tæpum mánuði síðan. Af þeim heildarkvóta sem úthlutað var, 196.075 tonn, fékk Eyjaflotinn um 50.000 tonn í sinn hlut, Ísfélagið mest eða um 38.000 tonn og Vinnslustöðin um 20.000 tonn. �??Við erum búnir að […]
Vestmannaeyjabær mælist til þess að lög um orlof húsmæðra verði lögð niður

Á mánudaginn sendi Vestmannaeyjabær umsögn sína á frumvarpi þar sem mælst er til að lög um orlof húsmæðra verði afnumin. Umsögnina í heild má sjá hér: Umsögn um frumvarp til laga um orlof húsmæðra (afnám laganna) 119. mál Með umsögn þessari mælist Vestmannaeyjabær til þess að frumvarpið verði samþykkt og lög um orlof húsmæðra því […]
Fundur bæjarráðs 15.3.2017

Bæjarráð Vestmannaeyja – 3046. fundur haldinn í fundarsal Ráðhúss, 15. mars 2017 og hófst hann kl. 12.00 Fundinn sátu: Páll Marvin Jónsson formaður, Elliði Vignisson bæjarstjóri, Trausti Hjaltason aðalmaður og Stefán �?skar Jónasson aðalmaður. Fundargerð ritaði: Elliði Vignisson, Bæjarstjóri Dagskrá: 1. 201702149 – Boðun XXXI. landsþings sambandsins Erindi frá sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 25. febrúar […]
Fundur Fjölskyldu- og tómstundaráðs 15.03.2017

Fjölskyldu- og tómstundaráð – 191. fundur haldinn í fundarsal Ráðhúss, 15. mars 2017 og hófst hann kl. 16:30 Fundinn sátu: Trausti Hjaltason formaður, Páll Marvin Jónsson aðalmaður, Sigurhanna Friðþórsdóttir aðalmaður, Guðjón Ragnar Rögnvaldsson 1. varamaður, Guðrún Jónsdóttir starfsmaður sviðs og Margrét Rós Ingólfsdóttir starfsmaður sviðs. Fundargerð ritaði: Margrét Rós Ingólfsdóttir, Sólrún Gunnarsdóttir deildarstjóri málefna aldraðra […]
�?egar kristnin fær að fara að eðli sínu verður mannlífið milt

Bjarni prestur Karlsson er Eyjamönnum af góðu kunnur. Hann þjónaði ásamt konu sinni Jónu Hrönn Bolladóttur í Landakirkju frá 1991 til 1998. �?au hjónin settu sannarlega svip sinn á safnaðarstarfið í Landakirkju meðan þau störfuðu þar sem prestar. Eftir sjö ára þjónustu söðlaði fjölskyldan um og flutti til Reykjavíkur þar sem Jóna Hrönn hóf störf […]
Nýja Vestmannaeyjaferjan mun hafa öll sömu leyfi til siglinga og núverandi ferja

Í nýlegri grein, sem birtist m.a. inni á vef Eyjafrétta, fer Georg Eiður Arnarson yfir stöðu mála í Landeyjahöfn þar sem hann rekur ýmsar kjaftasögur sem hann hefur orðið var við í umræðunni. �?að sem vakti mestu athygli hans voru orðrómar um að nýja ferjan fengi aðeins siglingaleyfi til siglinga á A og B svæðum […]
Fréttatilkynning frá ÍBV – Matt Garner verður áfram hjá ÍBV

Matt Garner verður áfram hjá ÍBV en hann skrifaði undir árs samning við félagið í dag. Matt er 32 ára vinstri bakvörður og spilaði 206 leiki með ÍBV frá árinu 2004 -2014 og skoraði 5 mörk áður en hann fótbrotnaði illa í leik á móti Keflavík undir lok tímabilsins 2014. Síðast liðið sumar var Matt […]
ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn í kvöld – búið að leggja nýjan dúk (myndband)

ÍBV og Stjarnan mætast í Olís-deild karla í kvöld kl. 18:30. Eyjamenn hafa verið á blússandi siglingu frá áramótum og verður spennandi að sjá hvernig strákunum tekst til í kvöld. Búið er að leggja nýjan dúk á gólfið í stóra salnum í von um að það verði til þess að létta álagið á leikmönnunum en […]