Eldheimar og Háskóli Íslands vinna saman að upplýsingasöfnun fyrir gagnaver Eldheima. Gagnaverið á að geyma um ókomin ár sögur þeirra sem upplifðu gosið.
Nemendur og kennarar Háskólans verða í Eyjum í næstu viku þ.e. fimmtudag., föstudag og laugardag (23.-25. mars). Bið hér með fólk, sem vill leggja verkefninu lið og segja sögu sína um gosið að hafa samband. �?að er afar mikilvægt að fá sem mest af sögum og upplýsing. Vona að sem flestur taki vel í þessa beiðni og hafi samband við okkur í síma 4882700 eða [email protected]
Fyrirfram þakkir
Kristín Jóhannsdóttir
safnstjóri