�?lstofa The Brothers Brewery opnaði sl. fimmtudag með pompi prakt en fjölmargir lögðu leið sína niður að Baldurshaga til að gæða sér á hinum ýmsu bjórtegundum sem bruggbræðurnir bjóða upp á. Ljósmyndari Eyjafrétta lét sig ekki vanta og mætti galvaskur með myndavélina á lofti. Hér má sjá svipmyndir frá opnuninni.