�?orvaldur �?rlygsson landsliðsþjálfari undir 19 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi á dögunum þá Sigurð Arnar Magnússon og Felix �?rn Friðriksson í úrtakshóp sinn sem kemur saman helgina 24. og 25. mars.