Stjórn­stöð Land­helg­is­gæsl­unn­ar barst um hálf­níu­leytið í kvöld beiðni frá Neyðarlín­unni um að þyrla færi til Vest­manna­eyja að sækja sjúk­ling og flytja hann til Reykja­vík­ur. Vegna þoku og rign­ing­ar var ekki unnt að senda sjúkra­flug­vél eft­ir hon­um. Mbl.is greinir frá.
�?etta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá Land­helg­is­gæsl­unni. Seg­ir þar að þyrl­an TF-GNA hafi farið í loftið frá Reykja­vík­ur­flug­velli klukk­an 21.17 og lent á flug­vell­in­um í Vest­manna­eyj­um laust fyr­ir klukk­an tíu.
�??Skömmu síðar hélt þyrl­an svo til baka og lenti hún á Reykja­vík­ur­flug­velli rétt fyr­ir klukk­an ell­efu. �?ar beið sjúkra­bíll sem flutti sjúk­ling­inn á Land­spít­al­ann,�?? seg­ir í til­kynn­ing­unni.