Eyjakvöldið sem átti að fara fram í Kaffi Kró á miðvikudaginn hefur verið fært yfir í Akóges. Á facebook síðu viðburðarins segir að ástæðan sé einfaldlega sú að búast megi við miklum fjölda fólks og að stærri salur hafi því verið nauðsynlegur.