ÍBV og Valur mætast öðru sinni í átta liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta í kvöld en leikurinn fer fram á Valsvellinum kl. 20:30. Fyrri leikur liðanna, á sunnudaginn var, endaði með öruggum sigri ÍBV 29:21 og geta Eyjamenn því tryggt sér sæti í undanúrslitin með sigri í kvöld.
�?ess má geta að leikurinn er sýndur í beinni á R�?V2.