Karlalið ÍBV í handbolta er komið í sumarfrí eftir að hafa tapað fyrir Val á heimavelli í kvöld en þetta var þriðja viðureign liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmótsins. Lokastaða var 26:27 eftir æsispennandi leik.
Agnar Smári Jónsson – 7
Elliði Snær Viðarsson – 4
Theodór Sigurbjörnsson – 4 / 1
Róbert Aron Hostert – 3
Kári Kristján Kristjánsson – 2
Dagur Arnarsson – 2
Sigurbergur Sveinsson – 2
Sindri Haraldsson – 1
Grétar �?ór Eyþórsson – 1
Kolbeinn Arnarsson – 5 / 1
Stephen Nielsen – 1
Myndir frá leiknum.