Föstudaginn 21. apríl verður mikið fjör í sundlauginni. Áttan mun mæta á svæðið og taka lagið ásamt DJ Bloody sem mun einnig sjá um ljósasjó o.fl. svo mun nýjasti DJ-inn á klakanum DJ Hostert spila nokkur lög af sumarplaylistanum sínum…
�?ar sem von er á fjölmenni á Diskóið höfum við ákveðið að tvískipta kvöldinu og hafa fyrsta �??showið�?? frá 19-20:15 og er þetta fyrst og fremst fyrir 12 ára og yngri og að sjálfsögðu foreldra sem fylgja yngri börnum 😉 kl 20:15 drífa þau sig svo í sturtu svo að eldri hópurinn komist ofaní 😉 Seinna �??showið�?? byrjar ca 20:40-22:00
Biðjum alla um að virða þessar reglur með aldurinn og einnig að vera snögg uppúr milli �??showa�?? svo að þetta kvöld heppnist eins vel og hægt er og sem flestir geti fengið að upplifa þessa veislu 😉