�??�?g er búinn að koma fram á �?jóðhátíð á hverju ári síðan 2008, fyrir utan á síðasta ári en þá tók ég mér langþráð sumarfrí og keyrði alla Kaliforníuströndina eins og hún leggur sig,�?? segir söngvarinn Páll �?skar Hjálmtýsson sem mun koma fram á �?jóðhátíð í Vestmannaeyjum á laugardagskvöldinu klukkan eitt eftir miðnætti í viðtali við visir.is.
Páll �?skar verður með tvenna risatónleika í Laugardalshöllinni í september og segir hann að þar verði öllu tjaldað til. �??Akkúrat á þessum tíma verða tæknilegir hlutar af tónleikunum í Höllinni tilbúnir og ég næ að taka þá yfir til Vestmannaeyja og forsýna þá í Herjólfsdal, gefa fólkinu bara smá smakk. �?g get lofað öllum því að ég ætla gera Herjólfsdal algjörlega kjaftstopp. �?g er líka að taka upp plötu núna svo það verður geggjað að keyra nýju lögin í bland við þessi gömlu.�??
Hann segir að það sem geri �?jóðhátíð svona einstaka er Herjólfsdalur.