Í kvöld klukkan 20.00 verður opinn fundur um �?jóðhátíð í boði þjóðhátíðarnefndar ÍBV. �?ar getur fólk komið á framfæri sjónarmiðum sínum og spurt spurninga og um leið fengið upplýsingar um komandi þjóðhátíð.
ÍBV vonast eftir góðri mætingu því þjóðhátíðin er eitt af stóru málunum okkar. Fundurr verður í Týsheimilinu.