Í gær fengu íbúar Vestmannaeyja sannarlega sinn fyrsta skammt af sumri þetta árið og vonandi ekki þann síðasta. �?að er ekki ofsögum sagt að veðrið hafi verið með allra besta móti, blankalogn og heiðskír himinn.
Hér má sjá nokkrar mannlífsmyndir frá gærdeginum.