Í dag kl. 17:00 eigast við ÍBV og Stjarnan í 2. umferð Pepsi-deildar karla. Leikurinn fer fram í Garðabænum.