BL umboðið var með glæsilega bílasýningu hjá Eldey við Goðahraun 1 þar sem mátti sjá bíla af gerðunum Jaguar, BMW, Nissan og Renault.
�??�?eir frá BL voru himinnlifandi með sýninguna bæði hvað margir mættu til að reynsluaka og fræðast um það mikla úrval sem BL býður upp á. Viljum við koma á framfæri þökkum til allra Eyjamanna fyrir frábærar mótökur og ekki skemmdi frábært veður fyrir, takk Eyjamenn,�?? sagði �?mar Steinsson hjá Eldey sem var ekki síður ánægður með viðtökurnar.
Á myndinni Skúli Steinn Vilbergsson,�?lafur Snorri Helgason og Ingvar Rafn Jónsson frá BL og �?mar Steinsson frá Eldey.