Jóhann Jónsson frá Laufási og nú síðast starfsmaður OLÍS í Vestmannaeyjum hefur verið ráðinn forstöðumaður �?jónustumiðstöðvar í stað Guðmundar �?.B. �?lafssonar sem lætur af störfum vegna aldurs.
Jóhann var valinn úr hópi sextán umsækjenda en þeir voru: Alexander Kjartansson, Ágúst Ásgeirsson, Birgitta Sunna Bragadóttir, Bjarni Daníelsson, Guðjón �?rn Sigtryggsson, Ingi Rafn Eyþórsson, Jóhann Jónsson, Les Leszek, Logi Garðar Fells Ingólfsson, Nanoq Bisgaard, �?feigur Lýðsson, �?mar Páll Erlendsson, �?skar Guðjón Kjartansson, Róbert Már Kristinsson, Sindri �?lafsson og Styrmir Jóhannsson.