Vortónleika Karlakórs Vestmannaeyja verða næstkomandi fimmtudagskvöld kl. 20:00 til 22:30 í Eldheimum. Hægt er að tryggja sér miða á JOY og einnig við hurð á fimmtudaginn en í fyrra seldist upp og komust því færri að en vildu. Húsið opnar kl. 19:30 og er miðaverð 2.500 kr.
Blaðamaður ræddi við �?órhall Barðason, kórstjóra Karlakórs Vestmannaeyja, í aðdraganda tónleikana og er ekki hægt að segja annað en að �?órhallur hafi verið spenntur fyrir morgundeginum en hann lofar jafnframt góðri skemmtun.
Hvernig leggst þetta í þig? �??�?etta leggst vel í mig það eru ekki nema þrjú lög sem verða í ár sem voru líka í fyrra. �?að er óvenjulegt að skipta svona um prógramm en það sýnir bara að það er hugur í mönnum, gleði og góð stemning. �?að verður einnig fjöldinn allur af einsöngvurum sem koma fram og bara alls ekki víst að þetta verði leiðinlegt,�?? segir �?órhallur, sposkur á svip.