Mikið mistur hefur verið yfir Vestmannaeyjum í dag sem óneitanlega minnir á mistrið í kjölfar eldgossins í Eyjafallajökli 2010 og Grímsvötnum 2011.
Sjón er sögu ríkari en hér má sjá myndir frá deginum sem ljósmyndari Eyjafrétta tók.