Á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðustu viku var tilkynnt um ráðningu á nýjum hjúkrunarforstjóra á Hraunbúðum. Hún heitir Guðrún Hlín Bragadóttir og var valin úr fjórrum umsækjendum.
Auk Guðrúnar sóttu Eydís �?sk Sigurðardóttir, Thelma Rós Tómasdóttir og Unnur Berglind Friðriksdóttir um stöðuan. Capacent sá um úrvinnslu og mat á hæfni umsækjenda.