ÍBV vann stórsigur á Fjölni í 16 liða úrslitum Borgunarbikarskarla í kvöld en lokastaða var 5:0 heimamönnum í vil.
1-0 Kaj Leo í Bartalsstovu (‘6)
2-0 Arnór Gauti Ragnarsson (’35)
3-0 Mikkel Maigaard (’42)
4-0 Pablo Punyed (’63)
5-0 Sigurður Grétar Benónýsson (’90)