Með heildareinkunnina 8,33 dúxaði Eva Maggý Einarsdóttir að þessu sinni en fast á hæla hennar kom Kristmann �?ór Sigurjónsson með 8,17 í heildareinkunn. Hlutu þau tvö einnig viðurkenningu frá danska sendiráðinu fyrir mjög góðan árangur í dönsku. Eva Maggý var ekki hætt því hún hlaut sömuleiðis viðurkenningu fyrir mjög góðan árangur í þýsku. Fyrir frábæra ástundun hlaut síðan Katrín Helena Magnúsdóttir. Glæsilegur árangur hjá þeim.