Hin árlega sumarstúlka fór fram í kvöld við hátíðlega athöfn en það var Sirrý Rúnarsdóttir sem hlaut titilinn sumarstúlkan 2017. Bjartasta brosið hlaut Agnes Stefánsdóttir, Margrét Íris Einarsdóttir var valin sportstúlkan, Sandra Erlingsdóttir ljósmyndafyrirsætan og Sóldís Eva Gylfadóttir vinsælust.