Eldur kom upp í ruslagámi við Vinnslustöð Vestmannaeyja fyrir skemmstu en slökkvilið er þegar búið að ráða niðurlögum hans. Eldsupptök eru enn óljós.