Beðið hefur verið með mikilli eftirvæntingu eftir opnun kvikmyndahúss í Vestmannaeyjum og er sá draumur loks að vera að veruleika en Eyjabíó mun opna dyr sínar fyrir gestum á morgun 9. júní.
Kvikmyndasumarið í Eyjum mun hefjast á stórmyndinni The Mummy með Tom Cuise í aðalhlutverki en aðrar myndir sem verða sýndar í kjölfarið verða �?g man þig, Wonder Woman, teiknimyndin Spark og loks vinsælasta kvikmynd þessa árs, Guardians of the Galaxy 2.