Vegna frídags á mánudag færðist prentunardagur Eyjafrétta um einn dag og verður nýjasta tölublaðið því borið út í dag. Áskrifendur geta þó nálgast blaðið þegar í stað á eyjafrettir.is eins og vanalega.