Leikur ÍBV og KR í Pepsídeild karla sem vera átti á morgun hefur verið færður yfir á fimmtudag og hefst kl. 18.00 á Hásteinsvelli. �?etta er sjöunda umferð Pepsi-deildarinnar og eru liðin eru jöfn að stigum með sjö stig en KR með betri markatölu
�?að má því búast við hörkuleik eins og alltaf þegar þessi lið mætast á Hásteinvelli.