�?að er enginn betri þegar kemur að því að skemmta fólki og fá það til að taka þátt og virkja það enn meir í gleðinni, en Ingó Veðurguð.
Hann verður á Háaloftinu á föstudagskvöldið og býður alla hjartanlega velkomna. Ef þú ert í stuði, getur þú hreinlega orðið ein af stjörnum kvöldsins, því þetta er jú �??óskalaga-open mic-brekkusöngspartý�??.
Komdu og vertu með okkur í sannkölluðu �?jóðhátíðarpartýi með einum albesta trúbador landsins og ekki gleyma, manninum sem sér um Brekkusönginn í Dalnum.
Húsið opnar kl. 23 og við verðum að fram eftir nóttu. Aðgangseyrir eins og áður sagði 1.500,- kall.