Kvennalið ÍBV vann stórsigur á Fylki þegar liðin mættust á föstudag, lokastaða 0:5. Cloé Lacasse gerði sér lítið fyrir og skoraði fjögur mörk í leiknum en Kristín Erna Sigurlásdóttir skoraði eitt.
Karlaliðinu mistókst hins vegar að fylgja eftir góðum sigri á KR í vikunni þegar þeir töpuðu 3:1 fyrir Grindavík á útivelli í dag en það var Gunnar Heiðar �?orvaldsson sem skoraði eina mark Eyjamanna í leiknum.