Nýjasta tölublað Eyjafrétta verður borið út í dag en ástæðan fyrir því að blaðið var ekki borið út í gær er sú að blöðin týndust milli lands og Eyja. Sem betur fer eru þau komin í leitirnar og ættu áskrifendur því að fá eintakið sitt síðar í dag.