Eins og fram hefur komið eru það Hrafnar sem eru með goslokalagið 2017 en það heitir “Heim til Eyja”. Lagðið er samið af Hlöðveri Sigurgeiri Guðnasyni en hann, ásamt Helga Hermannssyni, samdi einnig textann.