Lögreglan – Skemmtanahald Goslokahátíðar gekk vel fyrir sig

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku og þá var nokkur erill um helgina án þess þó að upp hafi komið alvarleg mál. Skemmtanahald Goslokahátíðar gekk vel fyrir sig og engin teljandi mál sem upp komu þrátt fyrir að fjöldi manns hafi verið að skemmta sér. Ein eignaspjöll voru tilkynnt til lögreglu en […]

Landsbankinn styrkir Lionsklúbb Vestmannaeyja

Lionsklúbbur Vestmannaeyja hlaut í gær umhverfisstyrk, upp á 250.000 krónur úr Samfélagssjóði Landsbankans. Styrkurinn er veittur til endurbóta á göngustíg að fuglaskoðunarhúsi í Stórhöfða í Vestmannaeyjum. Árið 2009 reisti Lionsklúbburinn fuglaskoðunarhúsið og þá var gerður göngustígur til bráðabirgða. Einhverjar endurbætur hafa verið gerðar á stígnum síðustu ár en það hafa orðið nokkur óhöpp á stígnum […]

Avni Pepa á förum frá ÍBV

Varnarmaðurinn sterki í liði ÍBV Avni Pepa mun yfirgefa félagið í félagsskiptaglugganum sem opnar næsta sunnudag. Avni, sem leikið hefur 54 leiki fyrir ÍBV síðan hann samdi við félagið árið 2015, sagði á samfélagsmiðlum í dag að hann væri liðsfélögum sínum og öllum hjá ÍBV þakklátur. Jafnframt sagði hann það hafa verið heiður að fá […]

Ungir Eyjapeyjar tóku þátt í N1 mótinu síðustu helgi

Árlegt N1 mót fór fram um helgina en það er ætlað drengjum í 5. flokki í knattspyrnu. Að þessu sinni mætti ÍBV með sex lið til leiks. Árangur liðanna var misjafn eins og við mátti búast en reynslan sem leikmenn taka frá mótinu jafn dýrmæt. Fyrirkomulagið á mótinu er þannig að spilað er í riðlum […]

�?g er kvikmyndastjarna, ekki leikari

Eyjamaðurinn og fyrrum fyrirliði íslenska landsliðsins í knattspyrnu, Hermann Hreiðarsson, var að sjálfsögðu staddur í Vestmannaeyjum á meðan Orkumótinu stóð. Síðustu daga hefur Hermann verið að láta til sín taka á allt öðrum vettvangi en hann er vanur en hann mun fara með hlutverk í kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum. �?egar blaðamaður hitti Hermann á Týsvellinum […]

Stuðningur úr óvæntri átt

Á síðasta fundi umhverfis og skipulagsráðs var tekinn mikill bókanaslagur á milli meiri- og minnihluta. Tilefnið var hvort tímabært væri að taka ákvörðun um hvort heimila eigi lundaveiðar í Vestmannaeyjum.  Georg Eiður vildi fresta ákvörðun þar til ráðið fundar næst en þessu var meirihluti sjálfstæðismanna ósammála og ákváðu að heimila veiðar í þrjá daga í […]

Kolbrún Matthíasdóttir er matgæðingur vikunnar: Kjúklingur og kanilís

�?g vil þakka Betsý kærlega fyrir áskorunina. �?g ætla að gefa uppskrift af einföldum en mjög góðum kjúklingarétt sem ég hef haft í pallíettuklúbbnum oftar en einu sinni og mjög góðum ís í eftirrétt sem við fengum einu sinni í klúbb hjá Guðbjörg uLilju pallíettu!! Góður kjúklingaréttur �?g fer sjaldnast eftir uppskriftum þannig að hlutföllin […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.