Icelandair Volcano Open mótið í golfi fór fram í Vestmannaeyjum síðustu helgi en þar var keppt í 36 holu punktakeppni í tveimur forgjafarflokkum. Í forgjafarflokki 1 (- 14,4) voru Ágúst �?mar Einarsson frá GV og Björn Steinar Stefánsson frá GKG báðir með 77 punkta en þar sem Ágúst �?mar var betri á síðustu níu holunum lenti hann í fyrsta sæti og Björn Steinar í öðru. Í þriðja sæti var Hallgrímur Júlíusson frá GV með 70 punkta.
Í forgjafarflokki 2 (14,5 -) endaði Anton Freyr Karlsson frá GV í fyrsta sæti með með 73 punkta. �?lafur Magnús Magnússon frá G�? og Jóhann �?orkell Jóhannsson frá GR enduðu báðir með 71 punkt en �?lafur Magnús fékk annað sætið þar sem hann var með fleiri punkta á síðustu níu holunum.