�?jóðhátíð í Eyjum hófst með Húkkaraballinu sl. fimmtudag eins og flestir vita og stemningin þar frábær eins og meðfylgjandi myndband sýnir. Herra Hnetusmjör, Birnir, Flóni, Aron Can og fleiri rapparar komu þar fram.