Síðustu daga hafa borist fréttir af því að fjömörg sveitarfélög muni frá og með komandi hausti tryggja grunnskólabörnum ókeypis námsgögn og ritföng. �?essi ákvörðun er ánægjuleg og stuðlar ótvírætt að því að auka jafnrétti til náms á grunnskólastigi.
�?g er ekki viss um hvort Vestmannaeyjabær hefur tekið ákvörðun um ókeypis námsgögn fyrir grunnskólabörn hér í Eyjum. Hafi bæjaryfirvöld þegar gert það er full ástæða til að gleðjast. Hafi bæjaryfirvöld hins vegar ekki gert það er full ástæða til að hvetja þau til dáða og að þau tryggi grunnskólabörnum í Vestmannaeyjum aukið jafnrétti til náms með ókeypis námsgögnum.
Gaman væri að fá upplýsingar um stöðu þessara mála frá bæjaryfirvöldum.
Ragnar �?skarsson