ÍBV og Víkingur R. mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla í dag þar sem lokastaða var 1:1 en mark Eyjamanna gerði Mikkel Maigaard. Eftir leikinn er ÍBV enn í næst síðasta sæti, með jafn mörg stig og Víkingur �?. sem á leik til góða.