ÍBV bikarmeistari 2017

ÍBV mætti FH í úrslitaleik Borgunarbikars karla í dag og fóru Eyjamenn með sigur af hólmi, lokastaða 1:0. Eyjamenn voru öflugri aðilinn í fyrri hálfleik og skoraði Gunnar Heiðar �?orvaldsson gott mark á 37. mínútu eftir sendingu frá Kaj Leó í Bartalsstovu, verðskulduð forysta. FH-ingar sóttu í sig veðrið í síðari hálfleik og voru mikið […]
Hvar er samráðshópurinn?

Fyrir tæpu ári fagnaði bæjarstjórn Vestmannaeyja því sérstaklega að ákveðið hafi verið að stofna upplýsingavettvang um samgöngur á sjó milli lands og Eyja. Ákvörðunin kom í kjölfar fundar sem bæjarráð átti með þáverandi innanríkisráðherra fyrir réttu ári. Þá samþykkti bæjarstjórn samhljóða að Egill Arnar Arngrímsson tæki sæti í upplýsingavettvangi um samgöngur á sjó milli lands og Eyja. Aukinheldur samþykkti bæjarstjórn að […]
19 ár frá síðasta titli

19 ár eru liðin frá því karlalið ÍBV í knattspyrnu hampaði síðast bikarmeistaratitli. Líkt og í ár komst liðið í úrslitaleikinn í fyrra en þar þurftu Eyjamenn að sætta sig við 2:0 tap gegn Valsmönnum sem fögnuðu titlunum annað árið í röð. Að þessu sinni mun mótherji ÍBV á Laugardalsvellinum vera Íslandsmeistarar FH. Hafnfirðingarnir hafa […]
Stærsti leikur ársins á Íslandi

Miðjumaðurinn knái í liði ÍBV, Sindri Snær Magnússon, gekk til liðs við ÍBV í janúar 2016 eftir að hafa verið á mála hjá Keflavík. Ásamt því að vera öflugur fótboltamaður þá er Sindri einnig mikill leiðtogi inni á vellinum og hefur, í fjarveru Andra �?lafssonar, borið fyrirliðabandið í flestum leikjum Eyjamanna á tímabilinu. Blaðamaður ræddi […]
Á góðum stað með hátíðina og gestir til fyrirmyndar

�?jóðhátíðarnefnd hefur haft í mörg horn á líta undanfarna daga og vikur og þó aldrei meira en þá daga sem hátíðin stendur. Að þessu sinni gekk allt upp, gestir sjaldan eða aldrei verið fleiri, gott veður, frábær dagskrá og allir sem komu að framkvæmdinni með einum eða öðrum hætti unnu sín verk af fagmennsku. Allt […]