Vestmannaeyjahlaupið – �?átttakendur koma víða að

�?egar sólarhringur er í að ræst verði í hlaupið hafa skráð sig 130 manns en þeir koma víða að og eru frá sjö þjóðernum. Einn þeirra er Chizuru Hamasaki sem er fædd í Hiroshima í Japan en hún kom til Eyja í gær með fjölskyldu og vinum og stefnir á að hlaupa 10 km. Að […]
Ástandið svipað og síðustu ár

Í samtali við Eyjafréttir fyrir helgi sagði dr. Erpur Snær Hansen, sviðstjóri vistfræðirannsókna hjá Náttúrustofu Suðurlands, í samtali við blaðamann að ábúð lundahola í Eyjum í ár væri nálægt meðaltali sl. 10 ára, þ.e. að orpið hafði verið í 55% varphola. �??�?essi ábúð er töluvert lægri en á Norður- og Austurlandi þar sem hún hefur […]
Fréttatilkynning – Lundaballið verður haldið 30. september

Árlegt Lundaball verður haldið laugardaginn 30 september. Veiðfélögin skiptast á að halda þessi böll og kemur kemur það í hlut Suðureyinga að halda ballið þetta árið. �?að hefur margsannað sig að lundaböllin toppi sig á níu ára fresti en það er einmittt þegar Suðureyingar sjá um Lundaballið. Einsi Kaldi sér um glæsilegt villibráðarhlaðborð og mun […]
Kári Steinn tekur þátt í Vestmannaeyjahlaupinu 2017

Á vef Vestmannaeyjahlaupsins segir að Kári Steinn Karlsson muni að taka þátt í Vestmannaeyjahlaupinu nk. laugardaginn. “�?að er kannski ekki stórfrétt, því Kári Steinn hefur verið með í öll fyrri sex skiptin. Hinsvegar ætlar hann að taka þátt í 10 km. sem gerir 21 km. hlaupið spennandi, en þáttaka í þeirri vegalengd er mun meiri […]
Starfið er opin bók

Eftir Töðugjöldin á Hellu finnst mér stutt í sumarlokin. Skólarnir byrja og fjölskyldulífið hjá flestum fær stundatöflu, allir ganga í halarófu og lífið færist aftur í fastar skorður. Börnin og dýrin í sveitinni, við öll höfum fengið okkar frelsi í sumar til að þroskast og dafna en nú er enn og aftur sleginn nýr taktur […]
Vestmannaeyjar eru stærsti útgerðar- staður landsins

Varðandi fyrri hluta titils bókarinnar þá er hann sóttur í alkunna barnagælu. Fagur fiskur í sjó, brettist upp á halanum með rauða kúlu á maganum. Vanda, banda, gættu þinna handa. Vingur, slingur, vara þína fingur. Fetta, bretta, svo skal högg á hendi detta. Fyrir þá lesendur sem ekki kunna leikinn þá er farið með vísuna […]