Hinu árlega Vestmannaeyjahlaupi lauk nú fyrir skemmstu en mikill vindur setti svip á hlaupið. �?átttakendur létu það hins vegar ekki á sig fá og stóðu sig með prýði þrátt fyrir erfiðar aðstæður. �?skar Pétur Friðriksson, ljósmyndari Eyjafrétta, var að sjálfsögðu á staðnum og tók hann meðfylgjandi myndir.