Eitt af bestu árunum frá því pysjueftirlitið hóf göngu sína

Á facebooksíðu Sæheima kemur fram að í gær voru 411 pysjur vigtaðar og vængmældar í pysjueftirliti Sæheima. Heildarfjöldinn er því kominn upp í 1724 pysjur og því greinilegt að þetta verður eitt af bestu árunum frá því pysjueftirlitið hóf göngu sína. �?ó að heimsmetið frá í gær hafi ekki verið slegið þá slógum við þyngdarmetið […]

Fiskveiðiárið 2016/17

Þann fyrsta september byrjaði nýtt fiskveiðiár og því rétt að skoða það sem var að enda, mjög skrítið fiskveiðiár að baki, með löngu verkfalli sem að sögn sjómanna skilaði engu.  Mjög góðri vertíð og þá bæði í bolfiskveiðum og uppsjávarveiðum, verðið hinsvegar á bolfiskinum hefur verið afar lélegt og þá sérstaklega verðlagsstofuverðið sem margar útgerðir með vinnslu greiða […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.