Í gær var fimmti dagurinn í röð sem farið er yfir gamla heimsmetið frá 2016. Í gær voru taldar 347 pysjur og heildarfjöldin er því 2837. �?að vantar því um 1000 pysjur í að metið falli, ef pysjufjörið heldur svona áfram náum við jafnvel að toppa árið 2015 samkvæmt upplýsingum frá Sæheimum.