Landeyjahöfn staðan í dag

User comments

Það er ansi mikið búið að ganga á í sumar, en ég ætla að byrja á því að fjalla aðeins um fundina 2 sem haldnir voru í maí og nota um leið tækifærið til þess að þakka þeim fyrir sem komið höfðu að því að koma þessum fundum á, enda hafði ég ítrekað óskað eftir […]

Jafntefli niðurstaðan í leik ÍBV og Vals – myndaveisla

ÍBV og Valur gerðu 22:22 jafntefli í Olís-deild kvenna í kvöld í sannkölluðum háspennuleik en minnstu munaði að Eyjakonur næðu að stela sigrinum áður en flautan gall í lok leiks. Framan af leik leiddu Eyjakonur en slæmur kafli hjá liðinu í síðari hálfleik, þar sem liðið skoraði ekki í um 12 mínútur, varð til þess […]

Viljum spila um stóra titilinn

Guðný Jenný Ásmundsdóttir, markmaður og fyrirliði kvennaliðs ÍBV, eða Jenný eins og hún er alla jafna kölluð, byrjaði að æfa handbolta níu ára gömul með ÍR en þar var hún í tvö ár. �?ar hitti Jenný Hrafnhildi Skúladóttur fyrst en sú síðarnefnda var um skeið aðstoðarþjálfari í yngri flokkum félagsins. Eftir nokkurra ára dvöl hjá […]

Uppselt á Lundaball

�?að skal engan undra að það sé uppselt á mat og skemmtun á lunaballið sem haldið er laugardaginn 30 september og fengu færri miða en vildu. Miðasala verður í Höllinni milli 16-18 fimmtudaginn 28 september og verða ósóttir miðar seldir á föstudeginum 29 september. Húsið opnar svo eftir miðnætti fyrir almennum dansleik og mun hljómsveitn […]

Fyrsta Alzheimerkaffi eftir sumarfrí á morgun

Fyrsta Alzheimerkaffi eftir sumarfrí verður næstkomandi þriðjudag. Gestur kaffisins að þessu sinni verður Frederikke Bang en hún verður með kynningu á Memaxi. Hvetjum sérstaklega þá að koma sem áhuga hafa á tækninni og vilja hjálpa þeim sem gleyma. Kaffihlaðborð verður á sínum stað gegn vægu gjaldi ásamt fjöldasöng með Jarl. (meira…)

Elliði: �?g kem ekki til með að sakna þessarar ríkisstjórnar

Elliði Vignisson sagði í samtali við Eyjafréttir að hann kæmi ekki til með að sakna þessarar ríkisstjórnar, þegar hann var spurður út í afdrif helgarinnar. �?? �?g var á móti þessu samstarfi við upphaf þess og óttaðist að erfitt yrði að stóla á flokka eða flokksbrot sem ekki eiga sér sögu, innrigerð og trausta stefnu. […]

Ekkert skemmtilegra en að spila fyrir framan þessa ÍBV áhorfendur

Hrafnhildur Skúladóttir var að vonum bjartsýn fyrir komandi tímabili þegar blaðamaður hitt hana sl. mánudag en daginn áður lagði ÍBV nýliðana í Fjölni að velli með 11 marka mun. �??�?etta lítur rosalega vel út núna, svo gott sem allir heilir en Eva Aðalsteins var að koma úr liðþófaaðgerð þannig að það eru þrjár til fjórar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.