Kvennalið ÍBV í handbolta fær Val í heimsókn í dag kl. 18:00. Í upphafi tímabils lítur ÍBV liðið vel út en það sigraði nýliða Fjölni með 11 marka mun í fyrsta leik.