Vegna slæmrar veðurspár verður leikur ÍBV og Fylkis spilaður á morgun kl. 16:00 í stað laugardags.