Lundasumarið 2017

Lundaballið er um næstu helgi og því rétt að gera upp lundasumarið að venju. Mjög skrýtið lundasumar, en mikið af lunda kom hingað í vor en í júní og stærsta hluta júlí sást varla nokkur lundi í Eyjum. En að sjálfsögðu mætti lundinn tímanlega fyrir Þjóðhátíð og framhaldið þekkjum við 5000 bæjarpysjur komnar amk. enda […]

Annasöm helgi hjá ÍBV

�?rír leikir fóru fram frá föstudegi til sunnudags hjá meistaraflokkum ÍBV í knattspyrnu og handbolta og er sá fjórði eftir en strákarnir í handboltanum mæta í Gróttu á útivelli á morgun, verða þetta því fjórir leikir á jafnmörgum dögum. Kvennalið ÍBV í knattspyrnu reið á vaðið á föstudaginn í leik sem var flýtt vegna veðurs. […]

Héldu kyrru fyrir á meðan fellibylurinn reið yfir

Eyjakonan Ingibjörg Guðmundsdóttir hefur verið búsett í Flórída síðan árið 2011 en þar er hún ásamt manni sínum Karli �?lafi Finnbogasyni og þriggja ára dóttur, Kamillu Björgu Karlsdóttur. �?ti í Flórída starfar Ingibjörg sem kerfisfræðingur, ásamt því að vera í meistaranámi í viðskiptastjórnun, en Karl �?lafur starfar sem internet markaðsfræðingur. �?að hefur líklega ekki farið […]

Eldheimar standa vel

Kristín Jóhannsdóttir hjá Eldheimum skilur sátt við sumarið. Hún segir þó að lausa traffíkin hafi verið heldur minni en í fyrra. �??Við höfum fundið fyrir því að laustraffík er minni heldur en í fyrra en hópabókanir og önnur fyrirfram sala í gegnum innlendar og erlendar ferðaskrifstofur er svipuð og á síðasta ári. Við höfum reyndar […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.