Samkvæmt heimildum Eyjafrétta ætlaði Ribsafari að sigla til Landeyjahafnar í dag samkvæmt beiðni Eimskipa. �?lduhæð í Laneyjahöfn er hinsvegar 2,8 metrar og þar með getur Ribsafari ekki siglt.