Jón Grétar Sigurðsson setti inná facebook síðuna Eyjamenn opið bréf til Eyjamanna þar sem hann kastar þeirri spurningu fram hvort það sé grundvöllur fyrir því að hafa Bakka flugvöll opin allt árið.