Félagsblað skáta 50 ára

Skátafélagið Faxi fagnar þann 5.október 2017 þeim tímamótum að 50 ár eru síðan félagið hóf að gefa út sérstakt félagsblað undir heitinu Skátablaðið Faxi. Í öll þau ár hefur Marinó Sigursteinsson verið ábyrgðarmaður blaðsins, auk þess að vera ritstjóri þess hin fyrstu árin. Skátablaðið Faxi er mikilvæg samtímaheimild um skátastarfið hjá Skátafélaginu Faxa. Skátafélagið Faxi […]
Framundan næstu daga

Fimmtudagur 5. október ———————————————————- 10:00 – Landakirkja Foreldramorgunn í safnaðarheimili. 20:00 – Hvítasunnukirkjan Biblíulestur með bókinni �??Af heilum hug�?? 4. kafli. 17:00 – Eyjabíó The Lego Ninjago Movie. 19:15 – Eyjabíó Flatliners. 20:00 – KFUM&K Opið hús í KFUM&K heimilinu við Vestmannabraut. 21:30 – Eyjabíó Kingsmen: The Golden Circle. föstudagur 6. október ———————————————————- 17:00 – […]
Hvar eru rökin og gögnin?

Í síðasta tölublaði Frétta ritar �?orsteinn Ingi Guðmundsson, formaður Sjómannafélagsins Jötuns, grein sem svar við upplýsingum sem ég kynnti þar skömmu áður um verð á uppsjávarfiski. ,,Sannleikanum verður hver sárreiðastur,�?� segir �?orsteinn Ingi og bætir við: ,,Sjómenn hafa samband sín á milli og bera saman hvað þeir fá greitt úr hverju tonni og samanburður er […]
Ásmundur Friðriksson: Við lækkum verðlag, skatta og gjöld. Við hækkum laun og kaupmátt

�?g er vanur því að hlutirnir gangi í kringum mig, en þegar ég settist á þing vorið 2013 fannst mér allir hlutir ganga hægt fyrir sig. Smátt og smátt lærðist taktur þingsins og nú þegar ég lít til baka er ánægjulegt að hafa verið þátttakandi í mörgum góðum verkum. Ánægjulegast er að sjá hvernig raunverulegur […]
Erlingur Richardsson tekur við hollenska landsliðinu

Erlingur Richardsson, skólastjóri Grunnskóla Vestmannaeyja, hefur samþykkt þriggja ára samningstilboð hollenska handboltasambandsins um að taka við karlalandsliðinu. Erlingur, sem áður þjálfaði Füchse Berlin í þýsku úrvalsdeildinni, mun áfram starfa sem skólastjóri samhliða handboltanum en ákvörðunin um að taka við hollenska liðinu var tekin í samráði við Vestmannaeyjabæ. (meira…)
Opið málþing í Sagnheimum: Veiðar, veiðarfæri og netaverkstæði

Sagnheimar standa fyrir opnu málþingi um þróun veiða, veiðarfæra og rekstur netaverkstæða í Eyjum laugardaginn 7. okóber nk. kl. 13.00-15.00 á bryggjunni á 2. hæð Safnahússins. Á þessu ári eru liðin 120 ár frá því áraskip frá Eyjum hófu veiðar með línu, en áður var handfærið eina veiðarfærið. Vélbátaöldin gekk í garð 1906 í Eyjum […]
Við lækkum verðlag, skatta og gjöld. Við hækkum laun og kaupmátt

Ég er vanur því að hlutirnir gangi í kringum mig, en þegar ég settist á þing vorið 2013 fannst mér allir hlutir ganga hægt fyrir sig. Smátt og smátt lærðist taktur þingsins og nú þegar ég lít til baka er ánægjulegt að hafa verið þátttakandi í mörgum góðum verkum. Ánægjulegast er að sjá hvernig raunverulegur […]