Heilbrigðisstofnun Suðurlands Vestmannaeyjum hefur fengið að gjöf frá Vosbúð nytjamarkaði 100.000,- kr. Gjöfin kemur sér vel og fer í gjafasjóð hjá HSU. �?ökkum fyrir hlýhug í garð HSU.
Fréttatilkynning.