Merk heimild um sögu skátastarfs í Eyjum

�?að var skemmtileg nýbreytni að vera boðið á fund hjá Skátafélaginu Faxa sem haldinn var í Einarsstofu í síðustu viku. Tilefnið var 50 ára afmæli Faxa, félagsblaðs sem komið hefur út að minnsta kosti einu sinni á ári frá upphafi. Einnig verður félagið 80 ára á næsta ári. Mætin var góð þar sem saman voru […]

Hlegið, borðað, drukkið og leyst lífsgátuna

Eins og �?sk minntist á tók hún á móti hópi Eyjakvenna um miðjan september, eða nokkrum dögum áður en hæsta viðbúnaðarstigi var lýst yfir á eyjunni vegna hættu á eldgosi. Blaðamaður ræddi við Helgu Tryggvadóttir um Balíferðina en hún var ein þeirra átta kvenna sem hópurinn samanstendur af. Ásamt henni voru þær Áróra Karlsdóttir, Bryndís […]

Kostnaðurinn vegna hælisleitenda

Hælisleitendum sem koma til Íslands hefur fjölgað gríðarlega og ef ítrustu spár ganga eftir gætu þeir orðið allt að 2.000 á þessu ári. Sú fjölgun kemur í kjölfar ákvörðunar Alþingis um að taka hagsmuni einstaklinga fram yfir hagsmuni heildarinnar.  Á lokadegi þingsins var lögum um útlendinga breytt þrátt fyrir varnaðarorð erlendra stofnana. Þær bentu á […]

Kviknaði á ferðabakteríunni í gosinu

Eyjakonan Guðbjörg �?sk Friðriksdóttir hefur undanfarin þrjú ár verið búsett á Balí þar sem hún m.a. starfar sem ráðgjafi í gegnum netið og tekur á móti ferðahópum sem hafa áhuga á að upplifa staðinn á einstakan hátt. �?sk, eins og hún er jafnan kölluð, er fædd árið 1964 og er dóttir Friðriks �?lafs Guðjónssonar á […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.